
Sólarlagið í gærkvöldi var magnþrungið. Látum bara myndina tala sjálfa, en hún versnar nú ekki við að hafa svona fjallmyndarlega Íslendinga í forgrunni!! Gaui er að heilsa þarna að Gracie Barra sið, svona gera allir töffararnir þegar þeir koma inn á æfingu, takið eftir hendinni. Og ef þið rýnið enn betur í myndina, og hlustið vel, því ég er að hvísla... "þá sjáið þið að Viktor fer að ná pabba í hæð....."
7 comments:
Vá, þvílíkir litir!
Gaman að fá fréttir :)
Þú ert orðinn hræðilega brúnn Viktor. Getur þú sent mér eitthvað? Ég sendi þér svo. En hvað er heimilisfangið ykkar?
kv. Guðmundur
Ert þú búinn með heimavinnuna þína Viktor?
Manst þú eftir laginu:Göngum yfir brúna milli brú og brúa?
Kv. Guðmundur og Kristó
Gummi. Ég er ekkert orðinn brúnn! Sendi þér þegar ég finn pósthús. Heimilisfangið er í commentum hérna fyrir neðan - þú finnur það.
Kristó. Takk fyrir nammið :) ég er búinn með helminginn af drakúlanamminu, sendi þér bráðum eitthvað. Já, eg man eftir laginu, hryllilega minningar.
Kveðja, Viktor
Það var ekkert þetta er gott lag alveg eins og: Líður vel og Viktor, viktor, viktor, viktor, viktor
Ég veit það þú þarft ekkert að segja það
þú ert að verða rosalega stór!!!
Hlakka til að sjá þig.
Kv.Siggi
Post a Comment