
Margt fallegt að skoða í Pedrópolis, m.a. þessi örn sem er búinn að ná slöngu. Við þetta litla tún var antikmarkaður í gangi, fólk með alls konar gersemar að selja. Nú var Gaui heppinn að við erum á ferðalagi, úúúúú, það var svo margt freistandi sem okkur guttana langaði í!! Er bara svo leiðinlegt að bera mikinn farangur ;)
No comments:
Post a Comment