
Svona er yfirleitt klæðnaður á fólki hérna. Konan er þó helst til mikið klædd. Það er mjög algengt og mér finnst það samt ennþá mjög fyndið að sjá karlana koma brunandi á stóra bílnum sínum, leggja bílnum þungir í brúnum og stökkva svo út í speedó-skýlu einni fata!!
No comments:
Post a Comment