Wednesday, March 25, 2009

Sléttan


Svæðið hér í kringum Puerto Madryn er mjög þurrt og hér rignir einungis um 30mm á ári. Þegar við keyrðum frá Puerto Madryn til Punta Pombo þar sem mörgæsirnar eru, þá var þetta eins og að keyra í eyðimörk og rykið í bílnum eftir því :) Á myndinni sést vel hvernig landlagið er hér í kring og þarna eru mörgæsirnar á vappi milli runnanna og holanna sem þær búa sér til, til að kúra sig í.

No comments: