Friday, May 1, 2009

Komin til Boliviu


Vid erum komin til tessa serkennilega lands, eftir 8 manudi a ferdalagi, 4 i karabiska hafinu (hljomar voda eksotisk, en mest af timanum vorum vid nu a pinkuponku litilli eyju, Barbados :) og 4 i Sudur-Ameriku. Eg

get ekki notad mina eigin tolvu her (tess vegna engir isl stafir nuna) og mjog erfitt er ad komast a netid her i Boliviu, enda flest i landinu moprgum arum a eftir i tima. Tad er eiginlega tad serkennilegasta vid tetta land og stundum erfitt ad kyngja tvi sem madur ser. Serstaklega tegar svinaflensan er ad ganga yfir, tvi tad er svo sannarlega otrifnadur og mikil fataekt her, og eg get eiginlega ekki imyndad mer hvernig aetti ad dila vid svo slaema veiki i teim adstaedum sem eru her. En nog um tad, flensan er ekki ennta komin hingad, fleiri tilvik a Spani i eftirliti en herna.

Vid komum inn i Boliviu gegnum landamaeri vid Argentinu eftir naeturferdalag i rutu. Hofdum hangid i hotellobbyi fram a midja nott, horfandi a kosningasjonvarpid i tolvunni a medan vid bidum eftir ad rutan aetti ad fara. Svo kom loks timi til ad koma ser af stad, kvedja Argentinu, sem er yndislegt land. Tegar i rutuna kom, vorum vid oll alveg utvinda, hlokkudum bara til ad fa teppid og koddann sem alltaf er lanad og fara ad sofa. En, nei, engin slik tjonusta tann daginn, svo vid vorum half eymdarleg, oll aukafot i toskunum nidri og vid reyndandi ad gera teppi ur stuttermabolum og peysum. Tetta reddadist og vid voknudum vid landamaerin naesta morgun, half myglud enda vaknar madur toluvert oft a tessum ferdum, allavega vid Gaui. Orri sefur eins og engill i rutunum og er alltaf tvilikt katur og hress, svo vid gomlu fyllum vel upp i hlutverkid "tau gomlu!". En baerinn vid landamaerin, het eitthvad Q, man ekki i bili, vid stoppudum bara 10min, var toluvert olikur restinni ad Argentinu. Hrar, kaldur, engir litir og vid bara fegin ad drifa okkur yfir til Villazon. Vissum litid um ad tetta var tad umhverfi sem koma skyldi naestu daga, hratt, kalt og brunt! Tad gekk rosalega vel ad fara yfir landamaerin og vid forum beint i ad leita ad lestinni, tvi vid hofdum lesid ad tad vaeri ekki snidugt ad ferdast med rutum i Boliviu, mun oruggara med rutu, tvi bilstjorar sjaldnast edru. Vid spyrjum eina logguna hvar lestarstodin vaeri, en hann sagdi okkur ad von vaeri a naestu lest eftir tvo daga! Vid aettum bara ad taka microbussinn!! Ok, rutur slaemar, hvernig eru ta microbussar! Vid druslumst af stad med toskurnar yfir rykugar gotur i att ad rutustodinni, faranlega mikill farangur midad vid bakpokalidid, sem roltir lett a faeti i mussunum sinum med allt sem tad a, a bakinu. Tegar vid komum tangad, stekkur Gaui inn medan vid guttarnir bidum med toskurnar og skodum mannlifid. Eg stod og horfdi a gamla rutu sem var full af folki, varla haegt ad kalla rutu, hugsadi eg og nefndi hana "rydhrugu" i huganum. Ta kemur Gaui katur ut, bendi a rydhruguna og tilkynnir "tetta er okkar ruta, forum eftir 10 min! Heppin!!". Eg gat svo sem litid motmaelt, vildi komast af stad, og undirbjo mig undir ad byrja ad lifa eins og innfaeddir, treysta a Gud og lukkuna. Rutan var vel full, gerd fyrir um 50 manns, en ca 60 inni i henni, sem er vist ekki svo slaemt, tvi enginn hekk utan a, og farangurinn var geymdur inni i farangursholfi, en ekki uppi a taki. Ferdinni var heitid til Tupiza, sem er i 3000 m haed og tar var meiningin ad vera i tvaer naetur til ad venjast haedinni. Ferdin gekk nokkud vel, an hremminga, tetta voru 92km, sem tok adeins um 4 tima ad keyra, tvi rutan biladi bara tvisvar. Hjon sem satu fyrir aftan okkur, a okkar aldri med tvo born (og bara tvo saeti, tad hefur vakid nokkra athygli ad Orri fekk sersaeti, krakkar sitja i fanginu, til ad spara aurinn) og eftir tveggja tima ferd for kallinn ad forvitnast um hvad tetta fyrirbaeri vaeri sem Viktor var med i eyrunum. Ipod. Hann fekk ad profa, og tad var hrikalega gaman ad sja hann lifna vid, byrja ad flissa og dilla ser! Sjaid hann a myndinni.

No comments: