Thursday, July 9, 2009

Bókahillutæknin


Þarna sést hvernig tækni þeir notuðu við byggingu staðarins. Þeir hrúga upp ferköntuðum steinum, sem þeir bjuggu til, allir í ca sömu stærð og þeir röðuðu þeim eins og bókum í bókahillu, ekkert á milli þeirra, en alltaf eitt lag af leir milli hverrar raðar. Þetta var gert til að byggingin myndi þola jarðskjálfta og þetta hefur svínvirkað.

Mér fannst við hæfi að hafa bókaorminn okkar til að sýna bókahillu-tæknina! Drengur sem las sjö bækur í bókasafni afa Ingimundar í fjögurra daga dvöl á Hóli.

No comments: