Thursday, July 9, 2009

Þarna eru þeir að fórna

Það var hefð að fórna leirkerum fyrir guðina og þarna er verið að fórna einu stóru. Á því er mynd af hákarli til að sýna virðingu fyrir Móðurinni; Hafinu. Presturinn er sá sem er með málaða bláa grímu, og það eru víst mistök listamannsins sem hefur gleymt sér aðeins, því þeir höfðu eiginlega bara brúnan og rauðan lit sem þeir notuðu til skrauts. En stundum fer kreativitetið úr böndunum..

No comments: