Það dimmir hérna milli hálfsex og sex á kvöldin og þá er torgið lýst upp. Það er ofsalega mikið líf í kringum torgið, fólk notar það til að hittast, spjalla, sýna sig og sjá aðra. Þarna vinstra megin er hliðið að kirkunni, þar sem fólk hefur safnast saman og hengt upp miða og spjöld til að sýna samstöðu með frumbyggjunum í skóginum sem eru að mótmæla yfirgangi stjórnvaldanna. Oft sér maður fullt af fólki koma út úr kirkjunni eftir messu. Virðist alltaf vel mætt, jafnvel þó það sé ekki jarðaför eða ferming....
Sunday, June 14, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
June
(81)
- Santa Catalina klaustrið
- Pakkinn frá mömmu
- Förum á morgun frá Avenida Emmel
- Við höfum æft mikið..
- ..stundum soldið kalt..
- Já..
- Colca Canyon ferðin
- Þjóðarréttur "utan-höfuðborgar-fólksins"
- Clive englendingur
- Rifin upp í þjóðdans
- Vaknað snemma
- Allt í pöllum
- Fátækleg híbýlí
- Í gilinu
- Colca Canyon
- Condor
- Fálkinn að sýna vængina
- Viktor með fuglinn
- Orri flottur
- Varningur til sölu
- Smalar
- Á veitingastað..
- Eins og módel
- Á hæsta punkti
- Á einum af hærri punktum leiðarinnar
- Bakpokaliðinu..
- Orri hjá ísnum..
- Condor
- Dagsferðin
- Ræktuð svæði..
- Vatn þýðir gróður!
- Ýmislegt fallegt í eyðimörkinni þurru..
- Þarna er þetta fína hús
- Þa´þurrtadna!!
- Margt fallegt
- Hvílum lúin bein..
- Inni í gilinu...
- Fjölskylduæfingar í Arequipa :)
- Ein af uppáhaldsmyndunum mínum
- Torgið í Arequipa að kvöldlagi
- Fyrsta bréfið komið!!
- Strípur
- Strípurnar hjá Viktori
- Hér sést aðeins í strípurnar mínar..
- Byggingar við torgið
- Á kaffihúsi við torgið
- Hann Apríkósa
- Svona fær maður bita!
- Eldhúsið
- Í herbergi Arnórs
- Sést inn í eldhúsið
- Stofan
- Gangurinn
- Herbergi Orra og eins af stærri strákunum
- Ponsjó
- Kókoskúlur
- Handþvottur
- Órói í Perú
- Þarna er Misti
- Skóli og vinna
- Í fótbolta
- Ávaxtakallinn
- Er þetta Esjan..?
- Bestu rúturnar í Perú
- ....það er búið að vera svo ógurlega lítið um við...
- Landakortið okkar!View my profileCreate your own t...
- Jei, allir kátir..
- Allir að setja belti og heyrnartól!
- Útsýnið úr flugvélinni
- The Astronaut
- Me and my monkey
- Köngulóin
- Kólibrífuglinn
- Flamengo-fuglinn
- Hendurnar og Tréð
- Yess, komin á jörðina aftur!!
- Gaui kátur...
- Svona hress!!!
- Kirkjugarður, opinn
- Rastafari
- Eftir grafarræningja
-
▼
June
(81)
1 comment:
Rosalega kósý íbúðin ykkar :) Og vá hvað þið eruð dugleg með þennan sparta kúr hehe ;)
Post a Comment