Sunday, June 14, 2009

Herbergi Orra og eins af stærri strákunum


Orri er búinn að skreyta vegginn fyrir ofan rúmið sitt voða flott. Hann er heilmikill Kiss-aðdáandi, eins og Arnór, svo það er mikið teiknað af Kiss-myndum. Hann hefur líka ofsalega gaman að því að lita myndir sem eldri bræðurnir eru svo góðir að teikna fyrir hann, og svo er þetta auðvitað allt komið upp á vegg, til að gera fínt.

No comments:

Blog Archive