Þessi fannst mér alveg frábær. Hann er gerður í lítinn hól, meðan flest hin merkin eru gerð á sléttunni í eyðimörkinni. Hann er svona sakleysislegur og vinkar til manns, ferlega sætur. Ef þið kíkið svo efst á myndina, þá sjáið þið ástæðuna fyrir því að ég var næstum búin að gera í brækurnar nokkrum sinnum í ferðinni, því flugmaðurinn hafði svo gaman að því að sýna okkur myndirnar, að hann lét flugvélina fljúga hér um bil lóðrétta, meðan hann horfði bara út um hliðargluggann og var bendandi á hitt og þetta, sem ég bara sá ekki fyrir öllum hvítu blettunum sem birtust þegar hræðslan ætlaði að drepa mig. Astronautinn hló bara að mér og vinkaði meira.
Wednesday, June 3, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
June
(81)
- Santa Catalina klaustrið
- Pakkinn frá mömmu
- Förum á morgun frá Avenida Emmel
- Við höfum æft mikið..
- ..stundum soldið kalt..
- Já..
- Colca Canyon ferðin
- Þjóðarréttur "utan-höfuðborgar-fólksins"
- Clive englendingur
- Rifin upp í þjóðdans
- Vaknað snemma
- Allt í pöllum
- Fátækleg híbýlí
- Í gilinu
- Colca Canyon
- Condor
- Fálkinn að sýna vængina
- Viktor með fuglinn
- Orri flottur
- Varningur til sölu
- Smalar
- Á veitingastað..
- Eins og módel
- Á hæsta punkti
- Á einum af hærri punktum leiðarinnar
- Bakpokaliðinu..
- Orri hjá ísnum..
- Condor
- Dagsferðin
- Ræktuð svæði..
- Vatn þýðir gróður!
- Ýmislegt fallegt í eyðimörkinni þurru..
- Þarna er þetta fína hús
- Þa´þurrtadna!!
- Margt fallegt
- Hvílum lúin bein..
- Inni í gilinu...
- Fjölskylduæfingar í Arequipa :)
- Ein af uppáhaldsmyndunum mínum
- Torgið í Arequipa að kvöldlagi
- Fyrsta bréfið komið!!
- Strípur
- Strípurnar hjá Viktori
- Hér sést aðeins í strípurnar mínar..
- Byggingar við torgið
- Á kaffihúsi við torgið
- Hann Apríkósa
- Svona fær maður bita!
- Eldhúsið
- Í herbergi Arnórs
- Sést inn í eldhúsið
- Stofan
- Gangurinn
- Herbergi Orra og eins af stærri strákunum
- Ponsjó
- Kókoskúlur
- Handþvottur
- Órói í Perú
- Þarna er Misti
- Skóli og vinna
- Í fótbolta
- Ávaxtakallinn
- Er þetta Esjan..?
- Bestu rúturnar í Perú
- ....það er búið að vera svo ógurlega lítið um við...
- Landakortið okkar!View my profileCreate your own t...
- Jei, allir kátir..
- Allir að setja belti og heyrnartól!
- Útsýnið úr flugvélinni
- The Astronaut
- Me and my monkey
- Köngulóin
- Kólibrífuglinn
- Flamengo-fuglinn
- Hendurnar og Tréð
- Yess, komin á jörðina aftur!!
- Gaui kátur...
- Svona hress!!!
- Kirkjugarður, opinn
- Rastafari
- Eftir grafarræningja
-
▼
June
(81)
2 comments:
Þetta er alveg magnað. Hvernig var þetta gert (er það vitað)? Hvernig helst þetta svona skýrt eftir allan þennan tíma?
Bestu kveðjur frá besta og fallegasta landi í heimi!
Hæ Bragi, gaman að heyra í þér! Jú, þetta er svo skýrt því það rignir hér um bil aldrei þarna! Og svo er eiginlega aldrei rok heldur, allavega ekki svona íslenskt rok sem tekur þakplötur með sér. Það var rosalega gaman að sjá þetta1 Flugmaðurinn minnti soldið á þig Bragi, alveg eins hár og svona svipuð týpa, svo segir Gaui mér að þú sért kominn með flugmannspróf! Til hamingju með það :) kannski síðust að frétta, en better late than never...
Post a Comment