
Hér er Orri inni í herberginu sem Arnór og Viktor skiptast á að hafa. Við erum hér í 38 daga, og þeir vilja báðir hafa einkaherbergi. Þeir ákváðu því að skiptast á, hvor hefði herbergið í tíu daga fyrst, og svo níu daga í annarri umferð. Þegar myndin er tekin er Kiss-aðdáandinn Arnór sem sagt herbergis-eigandinn.
No comments:
Post a Comment