
Þetta var minnsta vél sem ég held ég hafi nokkurntíma farið í og þó svo ég vissi að hún væri bara fyrir 5 farþega, þá kom mér samt á óvart að hún væri SVONA lítil. Það kom samt held ég Orra ennþá meira á óvart, en hann hafði ekki nennt að fara á klósettið í flugstöðinni, "hann ætlaði bara að pissa í flugvélinni".
No comments:
Post a Comment