Hér er ég komin upp á sandfjallið sem Huacachina, litla þorpið sem við vorum í, liggur við. Æðislegt útsýni! Það sést þarna á myndinni í Viktor þarna nálægt, og Arnór og Orri aðeins neðar, allir að berjast að komast upp á fjallið. Sem tókst að sjálfsögðu á endanum þrátt fyrir mikið púl!! Það er ketilbjöllu-gen í guttunum, "never give up!!"
Tuesday, May 26, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
May
(39)
- Huacachina
- Sólsetur í eyðimörkinni
- Sandfjallið - og smá mont
- Sand-boarding
- Orri í eyðimörkinni stóru
- Buggy-riding in the desert
- Herbergisfélagar
- Austurlensk fegurð..?
- Páfagaukar á hosteli
- Sólsetur í Paracas
- Skoðunarferð í eyðimörk við sjóinn
- Eruð þið með mat?
- Pelikanar
- Á leið til Ballestas eyjanna....
- The man and the sea..
- Gúanóið
- Ballestas eyjarnar
- Paracas
- Ceviche
- Aftur on the road
- Leikir
- Rafmagið í Lima
- Vinir frá Hollandi
- Orri að læra
- Viktor á hækjum og fleira
- Erum í Lima
- Leiksvæði í Lima
- Leiksvæði í La Paz
- Í La Paz
- Uyuni - La Paz
- Salthótelið
- Saltvatnið
- Uyuni og rútuferð og hrrrotel
- Æfingar yfir sjávarmáli
- Tupiza - Uyuni í Bólivíu
- Markadir
- Kosningavakan :)
- Klaednadur
- Komin til Boliviu
-
▼
May
(39)
5 comments:
Þetta lítur út fyrir að vera frekar grúví staður. Hvað er þetta eiginlega hár sandhóll?
Mér fannst þetta eiginlega eins og úr ævintýrasögum að sjá yfir þennan stað :) og Gaui með skyrtuna í túrban (það var svo helv.. heitt) og hann var því eins og Arabíu-Lawrence, svo þetta varð enn meira súrrealistiskt, hehe.
Veit ekki hvað sandFJALLIÐ er hátt, myndi giska á ca. 300m hátt og vel bratt. :) Bið að heilsa Stínu!!
ÞAÐ VAR JARÐSKJÁLFTI sem var 4,7
Vil kasta kveðjur á ykkur áður en þessi ævintýraferð endar. Er búin að fylgjast með ykkur af og til og dáist að dugnaðinum i ykkur. Hef verið með ykkur í huganum á nokkrum stöðum en tékkaði mig út í Argentínu með rafmagnsnúrunni. Hrikalega gaman að fylgjast með ykkur, Vala er góður penni. Verð að geta þess að ég gerði sjálf Cevice fyrir nokkrum dögum og var geðveikt gott... viljið þið uppskriftina. Kveðjur frá NY, og ef þið komið hingað þá að sjálfsögðu er pláss. Auður Héðinsdóttir,,, Gíslasystirmeðmeiru
Hæ Auður, takk fyrir commentið, æðislegt að þú hafir verið að fylgjast með okkur :) Endilega sendu okkur ceviche-uppskrift!! "Gaui raflost" biður að heilsa :)
Post a Comment