Náði mynd af þessum hörkukalli í vinnunni
úti á reginhafi. Hann heldur í kaðal og hinum megin á kaðlinum er félagi hans að kafa eftir skelfiski. Engin net eða botnvörpur hér, allt tínt í höndunum til að vernda náttúruna, enda gríðarlegt dýralíf allt í kring og greinilega mikil fæða í sjónum. Dýptin þarna hlýtur að vera þó nokkur, því við vorum ansi langt frá landi þarna. Þorpið, Paracas er líka sjávarrétta-þorp, eiginlega ekkert annað í boði en fiskur á veitingastöðunum, sem okkur Gauja fannst fínt, en guttunum fannst nóg komið þegar þeim var boðinn steiktur fiskur í morgunmat! Gaui þáði boðið og sagði eftirá að þetta væri besta matar-byrjun á degi sem hann hefði prófað lengi!
Sunday, May 24, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
May
(39)
- Huacachina
- Sólsetur í eyðimörkinni
- Sandfjallið - og smá mont
- Sand-boarding
- Orri í eyðimörkinni stóru
- Buggy-riding in the desert
- Herbergisfélagar
- Austurlensk fegurð..?
- Páfagaukar á hosteli
- Sólsetur í Paracas
- Skoðunarferð í eyðimörk við sjóinn
- Eruð þið með mat?
- Pelikanar
- Á leið til Ballestas eyjanna....
- The man and the sea..
- Gúanóið
- Ballestas eyjarnar
- Paracas
- Ceviche
- Aftur on the road
- Leikir
- Rafmagið í Lima
- Vinir frá Hollandi
- Orri að læra
- Viktor á hækjum og fleira
- Erum í Lima
- Leiksvæði í Lima
- Leiksvæði í La Paz
- Í La Paz
- Uyuni - La Paz
- Salthótelið
- Saltvatnið
- Uyuni og rútuferð og hrrrotel
- Æfingar yfir sjávarmáli
- Tupiza - Uyuni í Bólivíu
- Markadir
- Kosningavakan :)
- Klaednadur
- Komin til Boliviu
-
▼
May
(39)
No comments:
Post a Comment