Við erum auðvitað að kynnast allra þjóða kvikindum í ferðinni og hér á hostelinu í síðustu viku voru Hollendingar, tvö pör sem eru vinir og eru hvor í sínu lagi á ferðalagi um Suður-Ameríku og hittust hér í Lima. Strákarnir tóku þau með trompi og settust oft með þeim á kvöldin og lærðu hollensku og spiluðu domino. Sá sem heldur þarna á Orra er fótboltaáhugamaður og fyrrverandi fótboltaspilari, ólst upp með Ruud Van Nistelroy og hann ætlar glaður að taka á móti Arnóri og Orra ef þeir vilja spila í Hollandi í atvinnumennskunni...í fótbolta.. ekki dóminó. Gott að plana la futura!
Friday, May 15, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
May
(39)
- Huacachina
- Sólsetur í eyðimörkinni
- Sandfjallið - og smá mont
- Sand-boarding
- Orri í eyðimörkinni stóru
- Buggy-riding in the desert
- Herbergisfélagar
- Austurlensk fegurð..?
- Páfagaukar á hosteli
- Sólsetur í Paracas
- Skoðunarferð í eyðimörk við sjóinn
- Eruð þið með mat?
- Pelikanar
- Á leið til Ballestas eyjanna....
- The man and the sea..
- Gúanóið
- Ballestas eyjarnar
- Paracas
- Ceviche
- Aftur on the road
- Leikir
- Rafmagið í Lima
- Vinir frá Hollandi
- Orri að læra
- Viktor á hækjum og fleira
- Erum í Lima
- Leiksvæði í Lima
- Leiksvæði í La Paz
- Í La Paz
- Uyuni - La Paz
- Salthótelið
- Saltvatnið
- Uyuni og rútuferð og hrrrotel
- Æfingar yfir sjávarmáli
- Tupiza - Uyuni í Bólivíu
- Markadir
- Kosningavakan :)
- Klaednadur
- Komin til Boliviu
-
▼
May
(39)
No comments:
Post a Comment