
Gert að afla dagsins á bryggjunni í Paracas. Við vorum á leið út í bátinn til að fara í skoðunarferðina til Ballestas-eyjanna, tæplega átta um morguninn og þá eru þessir gaurar búnir að vera að í marga klukkutíma... Þegar guttarnir heyrðu fótaferðatíma margra sjómanna sögðu þeir í kór: "Vó, ég ætla sko ekki að verða sjómaður!".
No comments:
Post a Comment