Friday, May 1, 2009

Markadir


I Tupiza (sja frasogn fyrir nedan, allt i vitlausri rod hja mer, sorry, bara svo glod ad komast a netid og geta bloggad, hefur ekki verid mogulegt hingad til i Boliviu, komin med frahvarfseinkenni, svei mer ta, tvi Bolivia er svakalega serstok og mikil upplifun sem eg verd ad koma a bloggid, til ad deila med ykkur heima!). Allavega, her er flest haegt ad kaupa a morkudum, og eg hef ekki enn sed eina einustu "venjulegu bud" her, allt i Kolaport-stil eda bara ad folk situr uti a gangstett med tad sem tad er ad selja, farsimahulstur, supu, koka-lauf og hvad sem er. En svo sjaum vid stundum svona bása, tetta eru solubasar tar sem seld eru galdralyf og alls konar "alternative" laekningar. Medal annars haegt ad kaupa turrkada lambaskrokka.. Anyone?? Bara ad lata vita ef ykkur vantar, hef reyndar ekki hugmynd um hvad turrkadur lambaskrokkur aetti ad laekna, en tad hlytur ad vera eitthvad magnad... Svo sa eg auglysingu um "exotiska drykki" sem haegt var ad kaupa ser. Lama-dyrs-saedi!!! Anyone?

3 comments:

Anonymous said...

Heil og sæl öll :)

Svo gaman að lesa pistlana þína.
Já það eru misjöfn mannanna gæði og þú sérð trúlega sára neyð á mörgum stað.
Skoðaði myndina af þér (kosningarvaktin) og eins og að sjá mömmu þína! Leggirnir næstum í hnút :)
Love,
Sísí

Anonymous said...

Lamadýrsfóstrin eru grafin við eða lögð í húsgrunna sem fórn til Pacha mama en það veitir verkamönnum og íbúum nýbygginga gæfu.

Vala said...

Takk fyrir upplýsingarnar, mér finnst svakalega gaman að ganga milli þessara skrítnu markaða og spænskan er ekki upp á svo marga fiska að ég skilji alltaf útskýringar sölukvennanna :) Veitir víst ekki af smá gæfu verkamönnunum við byggingu húsanna, vinnuaðstæður geta stundum verið ansi svakalegar, stillansarnir eru stundum eins og eldspýtnaborg!