.. við erum að taka okkur á í upphífingum meðan við erum hér og það er ekkert smávegis sem hann Viktor er að sýna framfarir og styrk í þessu. Guttinn náði upphífingu með 8kg vatnsbrúsa hangandi í beltinu!! Arnór og Orri er líka hrikalega duglegir, tóku 20 upphífingar í dag!!
Thursday, April 9, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
April
(40)
- Santiago, Chile
- Orri að klifra
- Litlir kláfar
- Mr. Bean
- Vaktaskipti
- Á ferðinni..
- Gleðilega páska!!
- Eggjaleit
- Eftir eggjaleit
- Petrohué
- Kringum ánna..
- Lamaullin
- Útsýnið
- Og enn ein..
- Eftir æfingu gærdagsins..
- Hér er kominn kisi
- Kisulóra..
- Litirnir hér
- Blómin og blómarósin :)
- Vulcan Osorno
- Eftir æfingu í dag..
- Klipping
- Chile
- Gumsígums og súkkulaði
- Sólarupprás í Bariloche!
- Olaf!
- Ushuaia
- Lestin og trjástubbar
- Útsýnið úr lestinni á enda heimsins
- Indjánar
- Lestarferðin rólega..
- Skólabúningar
- Jöklapáskaegg!
- Stór klumpur hruninn!!
- El Calafate
- El Calafate
- Háhyrningar
- Puerto Madryn
- Poppkorn..
- Mörgæsadans
-
▼
April
(40)
3 comments:
Hvað er upphífing?
Einhverskonar upplyfting - andleg eða líkamleg ?
Kveðja María
Jú, það er nú þannig að upphífing er BÆÐI andleg og líkamleg upplyfting.. þegar maður er farinn að geta hana :) maður hangir í stöng eða hringjum með beina handleggi og togar sig upp þannig að höfuð komi upp í lófahæð, notar bakvöðva, axlirm magavöðva, handleggsvöðva og jafnvel stundum andlitsvöðva, því maður grettir sig svo mikið :) við vinnum í þessu þegar ég kem heim ;) kissíkiss
VÁÁÁÁÁ 20 upphífingar. Það er vel gert.
Kv. Guðmundur
Post a Comment