Titillinn er lama-ullin, ekki lamAUlinnn, en mynstrin á peysum og sjölum hér minna ótrúlega oft á ullarpeysurnar heima. Lamaullin er samt mun mýkri og fíngerðari þræðir.. held ég allavega (prjónareynslan svo sem engin, hvorki hér né heima). Þessi sölukofi var hjá fossum sem við fórum að skoða, fossar sem heita Petrohué (sem þýðir víst land mistursins), en mynd af þeim er hér fyrir ofan. Vörurnar sem þeir gera hér úr ullinni eru rosalega flottar og lamadýrin bæði húsdýr og svo líka villt úti á sléttunni. Þegar við keyrðum yfir slétturnar á leiðinni suður Argrentínu sá maður þau út um gluggann, eins og kindurnar heima. Heima eru það beljur og kindur sem sjást út um bílrúðuna, hér eru það lamadýr og strútar :)
Sunday, April 12, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
April
(40)
- Santiago, Chile
- Orri að klifra
- Litlir kláfar
- Mr. Bean
- Vaktaskipti
- Á ferðinni..
- Gleðilega páska!!
- Eggjaleit
- Eftir eggjaleit
- Petrohué
- Kringum ánna..
- Lamaullin
- Útsýnið
- Og enn ein..
- Eftir æfingu gærdagsins..
- Hér er kominn kisi
- Kisulóra..
- Litirnir hér
- Blómin og blómarósin :)
- Vulcan Osorno
- Eftir æfingu í dag..
- Klipping
- Chile
- Gumsígums og súkkulaði
- Sólarupprás í Bariloche!
- Olaf!
- Ushuaia
- Lestin og trjástubbar
- Útsýnið úr lestinni á enda heimsins
- Indjánar
- Lestarferðin rólega..
- Skólabúningar
- Jöklapáskaegg!
- Stór klumpur hruninn!!
- El Calafate
- El Calafate
- Háhyrningar
- Puerto Madryn
- Poppkorn..
- Mörgæsadans
-
▼
April
(40)
No comments:
Post a Comment