Hér í búðum er mjög mikið selt af svona litlum súkkulaðieggjum yfir páskana. Ég greip því tækifærið, keypti soldið af þeim og bjó til smá fjársjóðsleit til að stytta biðina eftir páskamatnum. Það reyndist nú stærra verk en ég hafði búist við (að stytta biðina það er að segja) en þetta var ferlega gaman og strákarnir voru eins og blóðhundar á slóð eggjanna. Keppnisskapið!! Vá! Veit ekki hvaðan þeir hafa þetta, við foreldrarnir svona pollróleg og yfirveguð..
Sunday, April 12, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
April
(40)
- Santiago, Chile
- Orri að klifra
- Litlir kláfar
- Mr. Bean
- Vaktaskipti
- Á ferðinni..
- Gleðilega páska!!
- Eggjaleit
- Eftir eggjaleit
- Petrohué
- Kringum ánna..
- Lamaullin
- Útsýnið
- Og enn ein..
- Eftir æfingu gærdagsins..
- Hér er kominn kisi
- Kisulóra..
- Litirnir hér
- Blómin og blómarósin :)
- Vulcan Osorno
- Eftir æfingu í dag..
- Klipping
- Chile
- Gumsígums og súkkulaði
- Sólarupprás í Bariloche!
- Olaf!
- Ushuaia
- Lestin og trjástubbar
- Útsýnið úr lestinni á enda heimsins
- Indjánar
- Lestarferðin rólega..
- Skólabúningar
- Jöklapáskaegg!
- Stór klumpur hruninn!!
- El Calafate
- El Calafate
- Háhyrningar
- Puerto Madryn
- Poppkorn..
- Mörgæsadans
-
▼
April
(40)
No comments:
Post a Comment