Það er mitt hlutverk hér í ferðinni að sjá um klippingu á herrunum, allavega þeim sem þora :) yfirleitt er þetta nú bara snoðun, og Gaui pantaði eina snoðun í dag fyrst við erum komin út úr Argentínu. Snoðun er voða auðveld, sem í raun er erfitt fyrir svona skapandi einstaklinga eins og moi, svo ég hafði gaman af því að æfa mig í dag, hér er ég búin að búa til stall!! Mín persónulega skoðun, eftir að ég var búin að hlæja töluvert, svo ég átti erfitt með andardrátt, er að ég hafi tekið mööörg ár af Gauja með þessum stíl...
Thursday, April 9, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
April
(40)
- Santiago, Chile
- Orri að klifra
- Litlir kláfar
- Mr. Bean
- Vaktaskipti
- Á ferðinni..
- Gleðilega páska!!
- Eggjaleit
- Eftir eggjaleit
- Petrohué
- Kringum ánna..
- Lamaullin
- Útsýnið
- Og enn ein..
- Eftir æfingu gærdagsins..
- Hér er kominn kisi
- Kisulóra..
- Litirnir hér
- Blómin og blómarósin :)
- Vulcan Osorno
- Eftir æfingu í dag..
- Klipping
- Chile
- Gumsígums og súkkulaði
- Sólarupprás í Bariloche!
- Olaf!
- Ushuaia
- Lestin og trjástubbar
- Útsýnið úr lestinni á enda heimsins
- Indjánar
- Lestarferðin rólega..
- Skólabúningar
- Jöklapáskaegg!
- Stór klumpur hruninn!!
- El Calafate
- El Calafate
- Háhyrningar
- Puerto Madryn
- Poppkorn..
- Mörgæsadans
-
▼
April
(40)
No comments:
Post a Comment