Þá erum við komin til Chile, á lítinn stað sem heitir Frutillar, og verðum hér í 5 nætur. Yndislegt að stoppa hér og hvílast aðeins eftir ferðalög síðustu vikna. Erum í þessum fallega bjálkakofa sem þið sjáið á myndinn! Ekki slæmt, tók hana áðan :) Netsamband hér og því hef ég tekið góða rispu í blogginu, en þetta er nú ekki alveg í réttri röð, orðin kolrugluð af rútuferðum. Ferðalagið hingað til eftir Buenos Aires, er Puerto Madryn-El Calafate-Ushuaia-El Calafate-Bariloche-Chile (Frutillar). Kær kveðja til Íslands!!
Sunday, April 5, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
April
(40)
- Santiago, Chile
- Orri að klifra
- Litlir kláfar
- Mr. Bean
- Vaktaskipti
- Á ferðinni..
- Gleðilega páska!!
- Eggjaleit
- Eftir eggjaleit
- Petrohué
- Kringum ánna..
- Lamaullin
- Útsýnið
- Og enn ein..
- Eftir æfingu gærdagsins..
- Hér er kominn kisi
- Kisulóra..
- Litirnir hér
- Blómin og blómarósin :)
- Vulcan Osorno
- Eftir æfingu í dag..
- Klipping
- Chile
- Gumsígums og súkkulaði
- Sólarupprás í Bariloche!
- Olaf!
- Ushuaia
- Lestin og trjástubbar
- Útsýnið úr lestinni á enda heimsins
- Indjánar
- Lestarferðin rólega..
- Skólabúningar
- Jöklapáskaegg!
- Stór klumpur hruninn!!
- El Calafate
- El Calafate
- Háhyrningar
- Puerto Madryn
- Poppkorn..
- Mörgæsadans
-
▼
April
(40)
1 comment:
Snilldarblogg. Virkilega gaman eins og alltaf að fylgjast með ævintýralegum ferðalögum.
Bragi
Post a Comment