
Hér er hurð á einu grafhýsinu. það er mjög algent að það sé gler á hurðunum svo maður getur séð kisturnar inni. Hér er blóm sem er inni í einu grafhýsinu sem var eitthvað orðið leitt á því að vera alltaf inni í dimmunni, og hefur laumað sér út í gegnum bilið milli hurðanna og út í sólina :) þolinmæðin þrautir vinnur allar!!
No comments:
Post a Comment