
Þeir Arnór voru sammála um að svæðið væri ansi stórt og maður getur nú orðið soldið þreyttur á þessu labbi. Þá er gott að setjast í mölina og verða næstum jafnstór og mörgæsirnar. Þeim fannst gaman að geta horfst beint í augun á túristunum frá Íslandi.
No comments:
Post a Comment