
Þeir voru nú soldið hissa hver á öðrum, þessir tveir furðufuglar, þar sem þeir sátu og ræddu hvern þeir ætla að kjósa í næstu kosningum á Íslandi. Mjög erfið ákvörðun. Þessi í jakkafötunum ætlar að kjósa bláa, þessi í hversdagsfötunum vill meira aktion....
No comments:
Post a Comment