Wednesday, March 11, 2009

Gamall kirkjugarður...


..og sum grafhýsin verið í betra standi. Við vitum ekki hvernig stendur á þessu, því þetta er ábyggilega gríðarlega dýrt að hafa grafhýsi í þessum gamla og merkilega kirkjugarði, en svo eru sum þeirra hreinlega að grotna niður. Hér er t.d. grafhýsi þar sem kisturnar eru í hillum, málið er bara að það eru yfir hundrað ár síðan efstu hillurnar voru settar og því eru kisturnar ýmist að hrynja niður á næstu fyrir neðan, eða að gægjast út um grotnandi steypu, eins og sést á myndinni. Vantar aðeins upp á virðinguna þarna fannst okkur.

No comments: