
Í Ricoleta kirkjugarðinum er hún Evita Peron grafin. Við heimsóttum auðvitað gröfina hennar, en hún er ómerkt og Evita er í grafhýsinum sem fjölskylda hennar liggur í "Familia Duarte". Það er samt greinilegt að Evita er elskuð af þjóðinni hérna, það eru fullt af ferskum blómum kringum grafreitinn.
No comments:
Post a Comment