Við fórum í smá göngutúr seinnipartinn eftir að dagurinn hafði liðið í rólegheitum við að guttarnir léku sér og horfðu á Cartoon, ég setti inn myndir á bloggið, Gaui vann inni á skrifstofu og svo fóru hann og Viktor að hlaupa í brekkunni meðan ég og Arnór og Orri bökuðum gulrótarköku, bananabrauð og bollur. Rosa huggó, en þrátt fyrir gífurlega framleiðslu skuluð þið ekki halda að Gaui og Viktor hafi verið svona lengi upp brekkuna, þeir bættu reyndar báðir tímann sinn. Eftir að þeir komu heim, fór ég út í mangótré og tók upphífingar- og hinduarmbeygjuæfingu. Svo var etið!! Og eftir át sem sagt farið í göngutúr. Og sá göngutúr endaði á ströndinni, enda stutt milli stranda á þessari pínulitlu eyju. Og myndirnar sem náðust eru barasta listaverk til að setja upp á vegg eða veggfóður í tölvu, að minnsta kosti :) Hér er ein, ég, Arnór og Orri í sólarlaginu og sjónum.
Sunday, September 28, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2008
(108)
-
▼
September
(41)
- Heimsókn á ströndina okkar
- Animal Flower cave
- Á leið ofan í hellinn, það eru hoggnar tröppur nið...
- Inni í Animal flower cave
- Hér sést Atlandshafið út um eitt hellisopið.
- Árásin og sigurinn
- Hvað er þetta þarna lengst..?
- Vaktturninn
- Óvinir að nálgast úr norðri!!
- Fallbyssuskot!!
- Pínkulítil strönd við pínkulítið fiskiþorp
- Þarna liggja fiskibátarnir og bíða þess að sigla ú...
- Fallegt umhverfi á þessari litlu strönd, og meðal ...
- Einn af kröbbunum sem kíktu á okkur upp úr sandinum.
- Hér er mynd frá æfingu í bardagaklúbbnum sem Vikto...
- Sniglar hér eru ekkert að grínast!
- Hér er Gaui búinn að drekka kókoshnetusafann og er...
- Húsin á Barbados
- Þetta hús finnst okkur soldið fyndið, því það sten...
- Þetta er meira nútímalegt og kannski helst að maðu...
- Elli eðluungi og margfætlan
- Þá er busy íþróttadagur að baki, Viktor að prófa b...
- Afmæli Gauja í dag!!!
- Barbados fólkið og kennaratyggjó
- Orri stýrir deginum í dag
- Earthworks
- Arnór á sprettinum
- Hvernig í ósköpunum..??
- Viktor í sjónum..
- Power wheel
- ..sandpoki
- Jungle Gym - róður
- Viktor kátur..
- "Altarið"
- Dropasteinshellir og surfing á Bathsheba
- Frábærir fótboltadagar
- Jei, fundum annan súpermarkað!!
- Safarí og veðrið hér
- Ströndin okkar
- Bíllinn kominn!!!
- Barbados!!!
-
▼
September
(41)
No comments:
Post a Comment