Halló þetta er Viktor. Ég ætla að skrifa um fyrsta beltið mitt í hinni frábæru íþrótt Jeet kon do. Jeet kon do er íþrótt sem byggist á því að maður læri að verja sjálfan sig með því að nota allar tegundir bardagalista t.d. að glíma á gólfinu og að sparka og kýla standandi. Þetta er eiginlega bara samsetning búin til úr: taekwondo, karate, boxi, jiu jitsu, glímu og júdó Til að fá hvíta beltið þá þurfti ég að læra eið utanað sem er svona: ,, As an active student of the martial arts, I plegde to continually develop myself physically, emotionally, mentally and spiritually. As I strive for jeet kun do exellence, I will develop the qualities of loyalty, respect, integrity, courtesy and perseverance. I will always rely on common sense before using my skills in self-defense''. Þetta þurfti ég að segja ásamt því að kunna að heilsa og kveðja. Ég náði þessu og nú er ég með hvíta beltið í jeet kon do.
Wednesday, October 1, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2008
(108)
-
▼
October
(12)
- Skipsflak séð úr kafbát!
- Viktor Gauti 12 ára!!
- Planið í dag!
- Partý!! ..og ljót tá..
- Mestu rigningar í 20 ár!
- Og svona er maður flottur..
- Svona var maður...
- Miló api og fjallgangan gríðarlega
- Bloggleiðbeiningar!
- Sjáiði Orra litla!!
- Fimmtudagur í dag og við í miklum rökræðum við okk...
- Fyrsta belti í Jeet kon do
-
▼
October
(12)
3 comments:
Frábært Viktor!
Rosalega ég stolt af þér!
Ástakveðjur, amma Dóra
Til hamingju með fyrsta beltið Viktor. Vonandi verða þau svo bara enn fleiri. Við Ernir biðjum að heilsa öllum.
Júlíana og Ernir.
Halló. við Kristófer, Stefán og ég ( Guðmundur ) vorum að flytja líffræðiverkefnið okkar áðan sem var mjög skrýtið video af okkur og minkum. Svo gerðum við glærusýningu, ritgerð og plaggat af minkum.
Kveðja. Guðmundur
Post a Comment