Monday, September 15, 2008

Earthworks


Þetta er leirkeraverkstæðið sem við fórum á, sjá líka í póstinum á undan. Er ansi frægur staður hér, en það var ensk kona sem komst að því að sérstök leirkerasmíði Barbadosbúa, tækni sem þeir hafa notað í nokkrar aldir, var að deyja út. Hún tók sig því til, lærði hana og stofnaði fyrirtæki, verkstæði og búð, sem er orðið eitt helsta túrista "attraction" á eyjunni. Arnór hér fyrir framan húsið, að hvíla sig eftir sprett.

No comments:

Blog Archive