Hér kemur smá sería af húsunum hér. Flest húsin er mjög lítil og liggja mjög þétt og hér á myndinni er mjög dæmigert hús fyrir Barbados. Oftast sér maður andlit í glugga, einhver að fylgjast með mannlífinu og hjá húsunum eru eiginlega alltaf stólar. Fólk situr svo ýmist í glugganum eða í stólunum fyrir utan og bara situr. Það er ekkert að lesa eða gera eitthvað, það bara situr og horfir. Svo er heilsast, spjallað og svo bara setið aðeins meira. Rosalega afslappað og það er svo sannarlega lifað eftir orðunum "maður er manns gaman". Jafnvel strætóbílstjórarnir á vakt, ef þeir sjá einhvern á götunni sem þeir þekkja, þá bara stoppa þeir vagninn, þó þeir séu á miðri götunni og bara ein akgrein, heilsa viðkomandi, spjalla pínu og keyra svo áfram. Og enginn kippir sér upp við þetta, enginn flautar eða neitt, þetta er bara normal, auðvitað stoppar maður ef maður sér einhvern sem maður þekkir... Málið er svo hitt, að hér þekkjast eiginlega allir, hehe.
Sunday, September 28, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2008
(108)
-
▼
September
(41)
- Heimsókn á ströndina okkar
- Animal Flower cave
- Á leið ofan í hellinn, það eru hoggnar tröppur nið...
- Inni í Animal flower cave
- Hér sést Atlandshafið út um eitt hellisopið.
- Árásin og sigurinn
- Hvað er þetta þarna lengst..?
- Vaktturninn
- Óvinir að nálgast úr norðri!!
- Fallbyssuskot!!
- Pínkulítil strönd við pínkulítið fiskiþorp
- Þarna liggja fiskibátarnir og bíða þess að sigla ú...
- Fallegt umhverfi á þessari litlu strönd, og meðal ...
- Einn af kröbbunum sem kíktu á okkur upp úr sandinum.
- Hér er mynd frá æfingu í bardagaklúbbnum sem Vikto...
- Sniglar hér eru ekkert að grínast!
- Hér er Gaui búinn að drekka kókoshnetusafann og er...
- Húsin á Barbados
- Þetta hús finnst okkur soldið fyndið, því það sten...
- Þetta er meira nútímalegt og kannski helst að maðu...
- Elli eðluungi og margfætlan
- Þá er busy íþróttadagur að baki, Viktor að prófa b...
- Afmæli Gauja í dag!!!
- Barbados fólkið og kennaratyggjó
- Orri stýrir deginum í dag
- Earthworks
- Arnór á sprettinum
- Hvernig í ósköpunum..??
- Viktor í sjónum..
- Power wheel
- ..sandpoki
- Jungle Gym - róður
- Viktor kátur..
- "Altarið"
- Dropasteinshellir og surfing á Bathsheba
- Frábærir fótboltadagar
- Jei, fundum annan súpermarkað!!
- Safarí og veðrið hér
- Ströndin okkar
- Bíllinn kominn!!!
- Barbados!!!
-
▼
September
(41)
No comments:
Post a Comment