Þetta hús finnst okkur soldið fyndið, því það stendur á þessum stólpum og þeir virðast svo máttlitlir, að með einu góðu HÆÆÆJJJJA-sparki gæti maður rústað húsinu. Höfum samt ekki prófað, væri dálítið erfitt að útskýra eftir á, ef það tækist :) En þau eru ansi mörg húsin sem eru byggð svona á múrsteinastólpum (kannski út af skordýrum), en þetta er óvenju snyrtilegt hús, vel málað og dúllað svolítið við það. Svo eru snúrurnar fullar af fötum, mjög týpískt fyrir Barbados, það eru svona fatasnúrur fullar af fötum hér um bil við öll hús! Ég mæli hins vegar allsvakalega með því að eiga lítið af fötum, búin að fatta það núna. Við erum með frekar lítið af fötum með okkur, og ég sem er vön því heima að vera eiginlega alltaf með þvottavélina í gangi, er að njóta þess hér, að ég þvæ tvær vélar og þá er ég búin að þvo öll okkar föt! Snilld!
Sunday, September 28, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2008
(108)
-
▼
September
(41)
- Heimsókn á ströndina okkar
- Animal Flower cave
- Á leið ofan í hellinn, það eru hoggnar tröppur nið...
- Inni í Animal flower cave
- Hér sést Atlandshafið út um eitt hellisopið.
- Árásin og sigurinn
- Hvað er þetta þarna lengst..?
- Vaktturninn
- Óvinir að nálgast úr norðri!!
- Fallbyssuskot!!
- Pínkulítil strönd við pínkulítið fiskiþorp
- Þarna liggja fiskibátarnir og bíða þess að sigla ú...
- Fallegt umhverfi á þessari litlu strönd, og meðal ...
- Einn af kröbbunum sem kíktu á okkur upp úr sandinum.
- Hér er mynd frá æfingu í bardagaklúbbnum sem Vikto...
- Sniglar hér eru ekkert að grínast!
- Hér er Gaui búinn að drekka kókoshnetusafann og er...
- Húsin á Barbados
- Þetta hús finnst okkur soldið fyndið, því það sten...
- Þetta er meira nútímalegt og kannski helst að maðu...
- Elli eðluungi og margfætlan
- Þá er busy íþróttadagur að baki, Viktor að prófa b...
- Afmæli Gauja í dag!!!
- Barbados fólkið og kennaratyggjó
- Orri stýrir deginum í dag
- Earthworks
- Arnór á sprettinum
- Hvernig í ósköpunum..??
- Viktor í sjónum..
- Power wheel
- ..sandpoki
- Jungle Gym - róður
- Viktor kátur..
- "Altarið"
- Dropasteinshellir og surfing á Bathsheba
- Frábærir fótboltadagar
- Jei, fundum annan súpermarkað!!
- Safarí og veðrið hér
- Ströndin okkar
- Bíllinn kominn!!!
- Barbados!!!
-
▼
September
(41)
No comments:
Post a Comment