Hér er bannað að skjóta upp nema með sérstakt leyfi frá yfirvöldum. Hótel hérna taka þá að sér að halda sýningar, svo við fengum að sjá smá flugelda. En það er nú ekki hægt að byrja að líkja þessu við flugeldana heima! Mikið svakalega hlýtur það að vera súrrealístisk upplifun fyrir útlendinga að koma til Íslands á Gamlárskvöld. Í alvöru, það ætti að verða miklu stærri túrista hugmynd; norðurljós, snjór, ferskt loft, ódýrt að lifa (allavega meðan krónan er á hafsbotni) og svo bilað margir flugeldar, allir að skjóta upp!!!! Náttúrulega baaaara skemmtilegt ferðalag!!
Tuesday, January 6, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
January
(26)
- Heimilsfangið hér!!
- Helgin - Ekki fáir þarna!
- Og svo helgin
- 22 jan - smá úr dagbók :)
- Rigning í Ríó
- Glímið!
- Dagur tvö í Ríó, betri líðan, meiri svefn :)
- Rio de Janeiro!!!
- Komin til Miami!!!!!!!!!!!!!!!!!
- Skýjakljúfar...
- Það eru ýmsar kynjaverur hér!!
- Spjallað við stelpu frá Equador..
- Og eftir langan dag!!!
- Á leið frá Barbados
- Crane beach
- Gaui að sippa!
- Vala að púla við nýársæfinguna
- Eðla
- Flugeldar
- Gamlárskvöld
- Elsta tré á Barbados
- Elsta tré á Barbados, ein enn
- Sjóstangveiði, jeijeijei!!!
- Svona fór um sjóferð þá..
- Ekki voru þó allir slappir, því..
- Ströndin ströndin ströndin
-
▼
January
(26)
No comments:
Post a Comment