
Mikið er nú Barbados eitthvað lítið miðað við þetta svakalega stóra land, Bandaríkin. Miami er eins og aðrar Bandarískar borgir, milljón vegir og götur sem liggja í endalaustum risaslaufum og umferðateppur hér og þar. Við höfum samt verið í Bayside í kvöld og það er rosalega huggulegt hverfi við höfnina, veitingastaðir og skemmtilegt. Meðal annars þessir flottu páfagaukar sem ég fékk að heilsa upp á.
No comments:
Post a Comment