Við skelltum okkur til næstu eyjar hér í Karabíska hafinu, St. Lucia. Þetta var alveg frábær ferð og hér sést lítill 6 ára gutti, spenntur að horfa á eyjuna úr lofti. Þessi eyja er einn fallegasti staður sem ég hef séð, og við fengum svo sannarlega fjallaskammtinn okkar, sem okkur vantaði sárlega eftir 3 mánuði á flata Barbados. Ég set hérna inn nokkrar myndir, og set meiri texta inn á næstu dögum. Ferðin var yndisleg og við erum í sjöunda himni eftir þetta litla ferðalag í ferðalaginu. Skoðið myndirnar og njótið með okkur :)
Sunday, December 7, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2008
(108)
-
▼
December
(39)
- Hér koma nokkrar myndir..
- Arnór listamaður
- Ocean Park 22. des
- Gula beltið afhent
- Bardagi!
- Bodysurfað
- Eldgamall búningsklefi
- Þetta er kaffihús á nysta oddanum á eyjunni, þau h...
- Húmor
- Grænu aparnir sem Barbados er frægt fyrir
- 29. des
- GLEÐILEG JÓL!!!!!
- Afmælisstrákurinn okkar!!! Jólabarnið sem lét bíða...
- Litla kínverska jólatréð okkar
- Arnór og Steve Gerrard
- Afi, Habba og Anna Inga með guttunum!
- Feðgarnir á flugvellinum..
- No title
- Vetur á Barb...
- Falleg strönd á St. Lucia... en
- Gestkvæmt
- Flugferð
- Höfuðborg St. Lucia
- St. Lucia
- Gros Piton og Petit Piton
- Virki á Pigeon Island
- Pigeon Island
- Á Pigeon Island
- Bleikur bátur
- Smá drykkjarpása á markaðinum..
- Á markaði í St. Lucia
- Sundlaugin á hótelinu
- Hengirúmið á Ginger Lily
- Brown sugar á afmæli Orra
- Afmælisstrákurinn 1. des
- 1. desember 2008
- Afmælisstrákurinn 1. des
- Ammæli jei jei jei!!!
- Hann á afmæli í dag!!!!
-
▼
December
(39)
2 comments:
Blessuð öll,
það er svo gaman að lesa pistlana þína! Þú er góður penni! Yndisleg sagan af Orra og bréfunum hans :)
Ef þið komið vesturleiðina heim þá eigið þið heimboð við rætur Klettafjallanna.
Love,
Sísí
Hæhæ, alltaf gaman að fylgjast með ykkur! :)
Post a Comment