Þessi fallegi ofurhugi okkar er 10 ára í dag 22. desember (bloggið eitthvað að ruglast á dagsetningum og við látum þetta fylgja, það er sem sagt 22 des í dag)!!!!! Alveg stórfurðulegt að það séu orðin tíu ár síðan fótboltastrákurinn Arnór Ingimundur kom í heiminn. Við bjuggumst við honum 13. desember, en hann var sko ekkert að flýta sér í heiminn, kom 9 lööööööööööngum dögum seinna, 22. desember. Svaf vel fyrstu nóttina, en lét svo heldur betur hafa fyrir sér allar nætur, næstu tvö árin :) Þessa orku tókst okkur svo að beina að fótboltanum og nú er þessi gullmoli farinn að rúlla okkur forleldrunum upp þegar skorað er á hólm í fótboltaeinvígi!! Til hamingju með afmæli stóri strákur!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2008
(108)
-
▼
December
(39)
- Hér koma nokkrar myndir..
- Arnór listamaður
- Ocean Park 22. des
- Gula beltið afhent
- Bardagi!
- Bodysurfað
- Eldgamall búningsklefi
- Þetta er kaffihús á nysta oddanum á eyjunni, þau h...
- Húmor
- Grænu aparnir sem Barbados er frægt fyrir
- 29. des
- GLEÐILEG JÓL!!!!!
- Afmælisstrákurinn okkar!!! Jólabarnið sem lét bíða...
- Litla kínverska jólatréð okkar
- Arnór og Steve Gerrard
- Afi, Habba og Anna Inga með guttunum!
- Feðgarnir á flugvellinum..
- No title
- Vetur á Barb...
- Falleg strönd á St. Lucia... en
- Gestkvæmt
- Flugferð
- Höfuðborg St. Lucia
- St. Lucia
- Gros Piton og Petit Piton
- Virki á Pigeon Island
- Pigeon Island
- Á Pigeon Island
- Bleikur bátur
- Smá drykkjarpása á markaðinum..
- Á markaði í St. Lucia
- Sundlaugin á hótelinu
- Hengirúmið á Ginger Lily
- Brown sugar á afmæli Orra
- Afmælisstrákurinn 1. des
- 1. desember 2008
- Afmælisstrákurinn 1. des
- Ammæli jei jei jei!!!
- Hann á afmæli í dag!!!!
-
▼
December
(39)
4 comments:
Til hamingju með afmælið Arnór. Kristó vinur Viktors segir bæ
Arnór minn, til hamingju með afmælið í gær :-) Bestu jólakveðjur til ykkar allra frá okkur í Fellahvarfi 21.
Rosa flottur Arnór afmælisstrákur!
Passaðu þig samt á
B(r)asilíuslöngunum.
Kveðja, amma D
Rosa flottur Arnór afmælisstrákur!
Passaðu þig samt á
B(r)asilíuslöngunum.
Kveðja, amma D
Post a Comment