Viktori var boðið í beltapróf 20 des þrátt fyrir að hafa ekki æft "skyldutímann". Hann þykir sýna mikla hæfileika í Jeet kwon do, enda með góðan grunn frá Tae kvon do heima á Íslandi þar sem hann er kominn með bláa beltið. Hér er hann í fullum skrúða að berjast á æfingu 23. des, þeirri sömu og hann fékk afhent beltið, en beltapróf eru nokkuð erfið hérna og kennarinn fær nokkra daga til að meta hvort nemandi eigi beltið skilið eða ekki. Viktor flottur og við stolt af stráknum!!
Monday, December 29, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2008
(108)
-
▼
December
(39)
- Hér koma nokkrar myndir..
- Arnór listamaður
- Ocean Park 22. des
- Gula beltið afhent
- Bardagi!
- Bodysurfað
- Eldgamall búningsklefi
- Þetta er kaffihús á nysta oddanum á eyjunni, þau h...
- Húmor
- Grænu aparnir sem Barbados er frægt fyrir
- 29. des
- GLEÐILEG JÓL!!!!!
- Afmælisstrákurinn okkar!!! Jólabarnið sem lét bíða...
- Litla kínverska jólatréð okkar
- Arnór og Steve Gerrard
- Afi, Habba og Anna Inga með guttunum!
- Feðgarnir á flugvellinum..
- No title
- Vetur á Barb...
- Falleg strönd á St. Lucia... en
- Gestkvæmt
- Flugferð
- Höfuðborg St. Lucia
- St. Lucia
- Gros Piton og Petit Piton
- Virki á Pigeon Island
- Pigeon Island
- Á Pigeon Island
- Bleikur bátur
- Smá drykkjarpása á markaðinum..
- Á markaði í St. Lucia
- Sundlaugin á hótelinu
- Hengirúmið á Ginger Lily
- Brown sugar á afmæli Orra
- Afmælisstrákurinn 1. des
- 1. desember 2008
- Afmælisstrákurinn 1. des
- Ammæli jei jei jei!!!
- Hann á afmæli í dag!!!!
-
▼
December
(39)
No comments:
Post a Comment