Þessi tegund af hundum eru "þjóðarhundurinn", varla stingandi strá á þeim og þeir hafa víst gríðarlega læknandi áhrif á asma, exem og almenna geðveiki. Sel það ekki dýrara en ég keypti það, og þessi var nú alveg ferlega "sætur". Var hluti af sýningunni á þessum forna stað, þar sem okkur var sögð hluti úr sögu Perú og svo sýnt ýmis dýr sem hafa mikið komið við sögu landsins. Hann var rosalega rólegur, leyfði okkur að klappa sér og var voða áhugasamur um að snúsa af öllum. Að klappa honum var eins og að strjúka grófu og heitu leðurbelti sem er búið að velta upp úr sandi.
Thursday, July 9, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
July
(15)
- Huaca Pucllana
- Bókahillutæknin
- Vinnunmennirnir
- Þarna eru þeir að fórna
- A Peruvian delicassy..
- Perú-hundurinn
- Tveir grimmir!
- Húsakaup í Lima
- Komin til Lima kl. hálf sjö að morgni!
- Markaður
- Ekki slæmt
- Apríkósa í baði
- Svona var maður nú lúpulegur í þvottinum..
- Spennandi matur og fleira..
- Santa Catalina klaustrið
-
▼
July
(15)
3 comments:
Þetta er MJÖG LJÓTUR HUNDUR
Kv. Guðmundur
Er þetta ekki stytta?
Nei, þetta er alvöru hundur. Þessi er ansi hreinræktaður og því hér um bil alveg hárlaus, en svo var einn blendingur þarna líka, og í stað þess að vera með bara lítið hát, þá var hann með hárbletti hér og þar. Hann var soldið fyndinn.
Post a Comment