
Guttarnir mínir gerðu það nú fyrir mig einn daginn í síðustu viku að fara með mér á markaðinn í Arequipa. Þar úir og grúir af öllu, ótrúlegt úrval af öllu milli himins og jarðar til sölu, á spottprís, að sjálfsögðu. Fer stundum minna fyrir gæðunum, en hva.... Voða gaman að vera þarna. Allavega í soldinn tíma, svo fær maður overdose.
1 comment:
ooooooh ég hefði sko verið til í markað :)
Post a Comment