..er í miðri stórborginni og háýsin allt í kring eins og þið sjáið á þessari mynd, þar sem Arnór er að fara að taka innkast. Æfingasvæðið eru sex gervigrasvellir, allir afgirtir, og svo er risastór girðing í kringum allt, með járnhliði sem er læst með hengilás. Svo þegar æfingin byrjar, koma krakkarnir að hliðinu, bara svo inná vellina með sínum þjálfara og þegar æfingin er búin, mynda þau röð og foreldrar kallaðir upp til að taka á móti barninu áður en því er hleypt út úr girðingunni. Ef foreldri er ekki komið, fær barnið ekki að fara út, það er sem sagt mjööög mikil gæsla hér. Liklega eitthvað sem er þörf á, enda margur misjafn sauðurinn þegar stórborgir eru annars vegar.
Friday, February 27, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Blog Archive
-
▼
2009
(299)
-
▼
February
(46)
- Eina málverkið í íbúðinni!!
- Buenos Aires
- Dýragarðsferð
- Dýrin í Amazon
- Skrítnar
- Flugur í Amazon
- Sáum líka þennan...
- Alltaf nóg að gera..
- Tvífari Dimmu
- Kaffihús...
- Stór "Hljómskálagarður"
- Fótboltasvæðið..
- Fyrsta fótboltaæfingin í BA hjá Orra
- Fyrsta fótboltaæfingin í BA
- Fyrir utan húsið
- Ferðalög geta verið lýjandi
- Litla stofan
- Orri með svartar tásur eins og hinir
- Argentína, skógurinn
- Igazu fossar, Puerto Igazu og Río Tropic hótelið
- Þar sem við fórum með bátnum
- Í siglingunni
- Rio Tropic herbergið
- Paragvæ
- Sá stóri!!
- Bless bjútífúl Brasilía!
- Nýklipptur!!
- Pedropolis og litla hótelherbergið
- Ætla að hætta núna langa textanum í bili, við þurf...
- Útsýnið úr rútuferðinni
- The Cathedral in Pedropolis
- Finnst kirkjugarðarnir skrítnir hér, hver gröf er ...
- Lilian??
- Margt fallegt að skoða í Pedrópolis, m.a. þessi ör...
- Flugvélar Suður-Ameríku.. eða þannig.
- Við að glíma...
- Tíminn rýkur áfram
- Svona er sólarlagið hérna!!
- Guttar í glímu
- Cristo Redentor
- Orri litli var ánægður með þetta
- Hluti af útsýninu
- Og famillian undir styttunni
- Gaui að plana
- Fáklætt fólk
- Gaui að skokka..
-
▼
February
(46)
No comments:
Post a Comment