
Á þessari bílasölu fyrir ríka fólkið (við klesstum bara nefinu á gluggann..) sáum við þessa fínu lausn ef bílskúrinn er of lítill fyrir glæsivagnana. Getur bara skellt litla kellingarbílnum upp á snaga! Veit reyndar ekki hvort þetta fengi hljómgrunn á Íslandi núna, svona bílasnagi þykir líklega voðalega 2007!
No comments:
Post a Comment